Tilkynnti óléttuna í fagnaðarlátunum (myndskeið)

Chris Wood skoraði sigurmarkið í dýrmætum sigri Nottingham Forest á Crystal Palace, 1:0, í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu síðasta mánudagskvöld. 

Í fagnaðarlátum marksins tilkynnti Chris Wood að hann og konan sín Emmu séu að eignast barn með því að setja boltann inn á sig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka