Stórliðin drógust saman

Liðsmenn United fagna í sigrinum á Leicester í 16-liða úrslitunum …
Liðsmenn United fagna í sigrinum á Leicester í 16-liða úrslitunum í kvöld. AFP/Darren Staples

Dregið var í átta liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir að 16-liða úrslitunum lauk í kvöld.

Stærsti leikur átta liða úrslitanna fer fram í Lundúnum þar sem Tottenham og Manchester United mætast.

Arsenal og Crystal Palace mætast á heimavelli fyrrnefnda liðsins og Liverpool heimsækir Southampton. Loks mætast Newcastle og Brentford í Newcastle.

Drátturinn:
Southampton – Liverpool
Newcastle – Brentford
Arsenal – Crystal Palace
Tottenham – Manchester United  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert