Hádramatískt jafntefli (myndskeið)

Ipswich og Leicester gerðu hádramatískt jafntefli, 1:1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 

Leif Davis kom Ipswich yfir á 55. mínútu. Jordan Ayew jafnaði metin fyrir Leicester á fjórðu mínútu í uppbótartíma. 

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka