Mögnuð byrjun Forest (myndskeið)

Nottingham Forest hefur farið frábærlega af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar eftir 10 umferðir. Forest vann sannfærandi 3:0-sigur gegn West Ham í dag. 

Chris Wood, Callum Hudson-Odoi og Ola Aina skoruðu mörk Nottingham Forest í dag. 

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka