Óvænt tap City (myndskeið)

Manchester City tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði gegn Bournemouth, 2:1, í dag. 

Antoine Semenyo og Evanilson skoruðu mörk Bournemouth. Josko Gvardiol skoraði mark Manchester City. 

Mörkin og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka