Solanke með tvö í stórsigri (myndskeið)

Tottenham vann stórsigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 4:1.

Morgan Rogers kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik áður en Brennan Johnson jafnaði fyrir Tottenham í upphafi þess síðari. Dominic Solanke skoraði síðan tvívegis áður en James Maddison gerði út um leikinn með flottu aukaspyrnumarki í uppbótartíma.

Markið og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka