Sterkur útisigur Chelsea (myndskeið)

Leicester tók á móti Chelsea í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Úr varð fjörugur leikur sem endaði með sigri Chelsea, 2:1.

Nicolas Jackson og Enzo Fernandez skoruðu mörk Chelsea en Jordan Ayew minnkaði muninn fyrir Leicester með marki úr vítaspyrnu.

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert