Glæsimark og rautt (myndskeið)

Tottenham og Fulham mættust í Lundúnarslag í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en leiknum lauk með jafntefli, 1:1.

Brennan Johnson kom Tottenham yfir með góðu marki á 54. mínútu en Tom Cairney jafnaði fyrir Fulham á 67. mínútu með stórkostlegu marki. Cairney lét síðan reka sig útaf á 84. mínútu.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka