Tvær tvennur framherjanna (myndskeið)

Manchester United vann sannfærandi sigur á Everton í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 4:0.

Marcus Rashford og Joshua Zirkzee skoruðu tvö mörk hvor og sáu til þess að liðið vann sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Ruben Amorim.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka