Frakkinn var hetjan (myndskeið)

Jean-Philippe Mateta skoraði sigurmark Crystal Palace er liðið sigraði Ipswich á útivelli, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Markið kom á 59. mínútu er framherjinn hristi af sér varnarmenn Ipswich og kláraði glæsilega fram hjá Arijanet Muric í marki heimamanna.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert