Dramatískur sigur Ipswich (myndskeið)

Ipswich stal sigrinum í uppbótartíma er liðið hafði betur gegn Wolves, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 

Jack Taylor skoraði sigurmarkið en Matt Doherty, varnarmaður Wolves, skoraði sjálfsmark. Brasilíumaðurinn Matheus Cunha skoraði mark Úlfanna. 

Mörk­in og helstu at­vik má sjá í mynd­skeiðinu en mbl.is sýn­ir efni úr enska fót­bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka