Newcastle fór létt með Leicester, 4:0, í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Jacob Murphy skoraði tvö mörk, Bruno Guimaraes og Alexander Isak skoruðu eitt.
Mörkin og helstu atvik má sjá í myndskeiðinu en mbl.is sýnir efni úr enska fótboltanum í samvinnu við Símann Sport.