Arsenal - Crystal Palace, staðan er 3:2

Arsenal og Crystal Palace mætast í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu á Emirates leikvanginum í London klukkan 19.30.

Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Southampton 0:2 Liverpool opna
45. mín. Hálfleikur Það er kominn hálfleikur á St Mary's Stadium og það eru gestirnir sem eru með 2:0 forystu í hálfleik. Er Liverpool á leiðinni í undanúrslit í enska deildarbikarnum eða ná leikmenn Southampton að bíta frá sér í seinni hálfleik? Það kemur allt í ljós eftir smá stund.

Leiklýsing

Arsenal 3:2 Crystal Palace opna loka
85. mín. Eddie Nketiah (Crystal Palace) skorar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert