Markverðirnir sterkir í jafntefli (myndskeið)

Jordan Pickford markmaður Everton og Robert Sánchez markmaður Chelsea voru frábærir í markalausu jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Báðir vörðu vel af stuttu færi í upphafi leiks og Sánchez bætti við nokkrum sterkum vörslum úr langskotum.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert