Sauð allt upp úr eftir leikslok (myndskeið)

Það sauð allt upp úr þegar flautað var til leiksloka í leik Brighton og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með sigri Everton, 1:0. 

Iliman Ndiaye skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert