Fimmta tímabil Overwatch League deildarinnar fer af stað á næsta ári. Breytingar hafa verið gerðar í stjórnendastöðum deildarinnar, en fyrrum forstöðumaður stígur og niður og nýr kemur í hans stað.
Sean Miller verður nýr forstöðumaður Overwatch League deildarinnar á næsta tímabili, en hann hafði áður sinnt starfi á rekstrarsviði deildarinnar.
Jon Spector er sá sem stígur niður úr stöðu forstöðumanns, en hann heldur þó áfram í starfi tengdu leiknum Overwatch og mun sinna stöðu í viðskiptadeild leiksins.
I’m beyond thrilled to return as the Head of @overwatchleague! Yes, I have huge shoes to fill, but as an avid fan coupled with my experience working alongside @spex_J and the amazing OWL team, I’m confident we’ll make the 2022 season on OW2 the most epic one yet! #OWL2022
— Sean Miller (@sean_mmills) November 10, 2021