Tölvuleikjastreymirinn Leikjarinn var að spila tölvuleikinn Dark Souls II þegar hann rambar inn á undarlegan og myrkan stað.
Hann stóð einn uppi á kletti og virtist ekki átta sig á því hvar hann var. Hvernig hann komst þangað, veit enginn.
Leikjarinn deyr ekki ráðalaus, heldur tók hann til bragðs að hoppa fram af klettinum og deyja á þann veg til þess að endurlífgast í kirkjugarði öskunnar en það er klassísk brella sem tölvuleikjaspilarar grípa til í aðstæðum sem þessum.
Hér að neðan má sjá Leikjarann hoppa fram af kletti í Dark Souls II.