Xbox sendir handahófskenndum aðdáendum sem skráðu sig á Xbox Fanfest gjafir heim að dyrum til fögnuðar 20 ára afmæli Xbox.
Fengu aðdáendurnir pakka frá Xbox sem innihélt Halo sérútgáfuna af Xbox Series X/S fjarstýringu, tólf mánaða áskrift að Xbox Game Pass Ultimate ásamt stórri kristalstyttu.
Styttan er ferhyrnd og merkt 20 ára afmæli Xbox ásamt því að rafheiti hvers einstaklings fyrir sig er grafið í styttuna.
Hafa margir hverjir deilt gleðinni með vinum sínum í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter með tilheyrandi myndum af gjöfinni sem og þakklætisyfirlýsingu.
Just got back home from college to this at my door thanks so much! @XboxP3 @Xbox @aarongreenberg @iocat #giftfromXbox #XboxFanFest pic.twitter.com/VGIUy11ZCl
— MJ Beatty (@Beattymj) November 24, 2021
Muchas gracias por este maravilloso regalo!!!
— A L A N 🎮 (@AlanKnghtmre) November 24, 2021
Y por otros 20 años más!!!!!@Xbox @XboxMexico #giftfromXbox #XboxFanFest pic.twitter.com/WnpnZpnY8G