Leikmaðurinn Heiðar Flóvent „Midgard“ Friðriksson og rafíþróttafélagið Dusty hafa komist að samkomulagi um riftun samnings. Midgard lék með Counter-Strike: Global Offensive liði Dusty.
Midgard gekk til liðs við Dusty síðasta sumar og hafði leikið með liðinu síðan þá, m.a. í íslensku Vodafonedeildinni.
Ekki er ljóst hvert framhaldið verður hjá Midgard, en í tilkynningu Dusty óska þeim honum góðs gengis í framtíðinni.
Midgard and Dusty part ways.
— DUSTY (@dustyiceland) December 9, 2021
We thank @MidgardCS for his contribution to Dusty and wish him all the best for the future 🤝#DreamDusty #CSGO pic.twitter.com/RdgVaiTrTN