Epic Games Store fagnar nýju tunglári og má finna breitt úrval af tölvuleikjum þar á góðu verði. Hér að neðan má sjá lista yfir nokkra leiki sem eru á afsláttarverði en einnig er hægt að skoða úrvalið í vefverslun Epic Games Store.
Útsalan hófst 27. janúar og stendur fram að 10. febrúar en allt að 75% afsláttur er veittur á tölvuleikjum.
Grand Theft Auto V er á 50% afslætti og kostar nú 14,99 evrur eða 2.154 íslenskar krónur í stað 29,99 evra sem gera 4.309 krónur.
Battlefield 2042 er á 42% afslætti og kostar nú 34,79 evrur eða 4.999 íslenskar krónur í stað 59,99 evra sem gera 8.619 krónur.
Borderlands 3 er á 75% afslætti og kostar nú 14,99 evrur eða 2.154 íslenskar krónur í stað 59,99 evra sem gera 8.619 krónur.
Quake er á 60% afslætti og kostar nú 3,99 evrur eða 573 íslenskar krónur í stað 9,99 evra sem gera 1.435 krónur.
FAR CRY 6 er á 35% afslætti og kostar nú 38,99 evrur eða 5.602 íslenskar krónur í stað 59,99 evra sem gera 8.619 krónur.