Í tilefni Valentínusarhelgarinnar mun Sony Interactive Entertainment keyra á gjaldfrjálsri fjölspilun á leikjum sem krefjast PlayStation Plus áskriftar.
Fjölspilunarhamur fyrir PlayStation 4 og PlayStation 5 leiki verða því aðgengilegir án áskriftarinnar á morgun og fram á mánudag. Leikmenn sem vilja taka þátt í þessum viðburði vera þó að eiga PlayStation Network aðgang.
Tíst var frá þessu á opinbera og evrópska Twitter-aðgangi PlayStation.
Play together this Valentine’s Day weekend 💙
— PlayStation Europe (@PlayStationEU) February 10, 2022
Online multiplayer modes for PS4 and PS5 games are available without a PlayStation Plus subscription during Online Multiplayer Weekend from Feb 12 @12:01AM – Feb 14 11:59PM local time: https://t.co/YOxnYoY4Ny pic.twitter.com/f5hinA6BSn