Spilað Assassin's Creed frítt

Assassin's Creed Valhalla.
Assassin's Creed Valhalla. Grafík/Ubisoft

Tölvuleikurinn Assasin's Creed Valhalla verður gjaldfrjáls til spilunar næstu helgi, rétt eftir uppfærslu 1.5.

Næsti stóra uppfærsla Assassin's Creed, Dawn Of Ragnarok, verður gefin út 10. mars og munu því áhugasamir geta spilað grunnleikinn sér að kostnaðarlausu skömmu fyrir uppfærsluna.

Hægt verður að spila leikinn frítt á milli 24. febrúar og 28. febrúar, engin smáatriði um þennan fríspilunarviðburð hafa verið gefin upp.

Líkur eru þó á að árangur sem nýjir leikmenn ná innanleikjar muni haldast ef þeir kjósa að kaupa leikinn í framhaldi.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert