Beint: MK og MS

FRÍS stendur fyrir Framhaldsskólakeppni Rafíþróttasamtaka Íslands.
FRÍS stendur fyrir Framhaldsskólakeppni Rafíþróttasamtaka Íslands. Grafík/Rafíþróttasamtök Íslands

Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands halda áfram í kvöld í átta liða úrslitum en keppt er eina viðureign hvert fimmtudagskvöld klukkan 19:00.

Nemendur í Menntaskólanum í Kópavogi mæta nemendum í Menntaskólanum við Sund í þremur tölvuleikjum. Fyrst er keppt í Rocket League, síðan í CS:GO og að lokum FIFA.

Hægt er að fylgjast með viðureign kvöldsins í beinni útsendingu hér að neðan, á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands eða á Stöð2 Esports.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert