Borið saman farsíma- og PC-útgáfuna

Diablo Immortal.
Diablo Immortal. Grafík/Activision Blizzard

Dia­blo Immortal kom út síðastliðinn fimmtu­dag, þann 2. júní, en hann var upp­runa­lega hannaður sem farsíma­leik­ur.

Leik­ur­inn er þó einnig spil­an­leg­ur á PC-tölv­um og býr þá að nokkr­um eig­in­leik­um til viðbót­ar.

Aug­ljós­lega fyr­ir farsíma

Á YouTu­be-aðgang­in­um ElAna­lista­DeBits var birt mynd­band sem sýn­ir frá graf­ísk­um gæðum leiks­ins í PC-tölvu sam­an­borið við farsíma­út­gáf­una í Sam­sung Galaxy S21.

At­hygli vakti á góðum gæðum farsíma­út­gáf­unn­ar, en grafík­in í PC-út­gáf­unni býr að fleiri mynd­ræn­um áhrif­um og still­ing­um.

ElAna­lista­DeBits seg­ir aug­ljóst að leik­ur­inn hafi verið hannaður fyr­ir farsíma, en að hann sé þrátt fyr­ir það ásætt­an­leg­ur.

Hér að neðan má sjá mynd­bandið.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert