Hvað gera nördar í sumarfríi ?

GameTíví.
GameTíví. Grafík/Gametíví

Strákarnir í GameTíví, Dói, Kristján Einar, Óli Jóels og Tryggvi eru komnir aftur á skjáinn eftir sumarfrí.

Á mánudaginn var mikið fjör þegar þátturinn fór í loftið var mikið grínast og skemmt áhorfendum. Þar ræddu þeir meðal annars hvað þeir gerðu í sumarfríinu og sýndu hvorum öðrum og áhorfendum myndir úr því.

Hér að neðan má horfa á klippu úr þættinum þegar þeir segja og sýna frá sumarævintýrum sínum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert