BEINT: 15 ára strákur tekur yfir GameTíví

GameTíví.
GameTíví. Skjáskot/youtube.com/Gametíví

Game­Tíví hef­ur verið að bjóða ís­lensk­um strey­m­end­um að taka yfir Game­Tíví til þess að koma sér bet­ur á fram­færi.

Í kvöld hef­ur Björg­vin Snær, eða BjoggiGa­mer, tekið yfir Game­Tíví en hann er aðeins fimmtán ára gam­all.

Í kvöld streym­ir hann frá sér að spila tölvu­leik­inn Minecraft og hit­ar áhorf­end­ur Game­Tíví upp áður en Marín Ey­dal stíg­ur á svið og Gamever­an hefst. 

Hér fyr­ir neðan er hægt að horfa á Game­Tíví í beinni út­send­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert