Ástbjört Viðja
Hópur leikmanna voru á leiðinni á nostalgíukvöldið í Arena síðasta föstudag til þess að gera sér glaðan dag og spila gamla Counter-Strike, 1.6.
Í tilkynningu á Facebook segir viðburðarstjóri kvöldsins og yfirþjálfari Arena, Þórir Viðarsson, að kvöldinu yrði frestað fram í mars.
Þá verður nostalgíukvöldið haldið þann 9. mars, þarnæsta fimmtudag, í rafíþróttahöllinni Arena í Kópavogi.