Ástbjört Viðja
Rafíþróttafélag Akraness setur af stað Sims 4-námskeið þar sem farið verður í helstu þætti leiksins, hvernig skal búa til flotta fjölskyldu og enn flottara heimili.
Þátttakendum verður skipt niður í tvo hópa og þá eftir aldri, annars vegar verður hópur fyrir fjórtán til átján ára þátttakendur og hins vegar þá sem eru eldri en átján ára.
Námskeiðið hefst þann 21. mars og stendur yfir fram að 25. apríl en í lokin fer fram hönnunarkeppni þar sem sigurvegara er veitt verðlaun.
Nánari upplýsingar um þetta má finna á Facebook-síðu rafíþróttafélagsins og fer skráning fram í gegnum þennan hlekk.
Tímasetning: 21.03.23 til 25.04.23
Hópar: 14-18 ára er á þriðjudögum kl 19:00-20:30, 18+ fimmtudagar 19:00-20:30
Staðsetning: Íþróttahúsið að vesturgötu í Rafíþrótta salnum
Hafa samband:
Heiðrún - 8687321 e-mail: heidrunlarat94@gmail.com
Alex - 778-4774 e-mail: alex@rafia.is
Verð er 15.000 krónur. Hægt verður að borga reiðufé við fyrstu æfingu eða innlögn á kt. 230294-2169 rkn: 0552-26-000133