Tölvuleikjaverðlaunin 2023 fóru fram um helgina og eru 100 sigurvegarar í hinum ýmsu flokkum tölvuleikja og rafíþrótta.
Keppt var í 31 flokki og voru sigurvegararnir tilkynntir í beinni útsendingu „The Game Awards 2023“.
Tölvuleikirnir Baldur's Gate 3 og Alan Wake 2 voru vinsælustu leikir ársins en sá fyrri vann til sigurs í fleiri flokkum en Alan Wake 2 og var því kosinn, besti tölvuleikur ársins.
Baldur's Gate vann í flokkunum; besta talsetningin, besti stuðningur við spilara, besti hlutverkaleikurinn og besti netleikurinn.
Bestu leikir ársins