Caterhamliðið í hendur nýrra eigenda

Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl.
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl. mbl.is/Caterham F1 Team

Tony Fernandes og samstarfsaðilar hans hafa selt Caterham formúluliðið fjárfestum í Sviss og í Miðausturlöndum.

Heiti liðsins verður óbreytt og höfuðstöðvar þess verða áfram í Leafield í Englandi um fyrirsjáanlega framtíð.

Eigendaskiptin áttu sér stað í dag en aðalráðgjafi nýrra eigenda vegna kaupanna var  Colin Kolles, reyndur liðsstjóri úr formúlu-1.

Við daglegri stjórn liðsins af Fernandes tekur fyrrverandi hollenski ökumaðurinn Christijan Albers.

 

Kobayashi á ferð á Caterhambíl í austurríska kappakstrinum við Spielberg …
Kobayashi á ferð á Caterhambíl í austurríska kappakstrinum við Spielberg í Steyrufjöllum. mbl.is/Caterham F1 Team
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl.
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl. mbl.is/Caterham F1 Team
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl.
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl. mbl.is/Caterham F1 Team
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl.
Marcus Ericsson á ferð á Caterhambíl. mbl.is/Caterham F1 Team
Ericsson á Caterham (t.h.) og Maldonado hjá Lotus í rimmu.
Ericsson á Caterham (t.h.) og Maldonado hjá Lotus í rimmu. mbl.is/Caterham F1 Team
Kobayashi á ferð á Caterhambíl í austurríska kappakstrinum við Spielberg …
Kobayashi á ferð á Caterhambíl í austurríska kappakstrinum við Spielberg í Steyrufjöllum. mbl.is/Caterham F1 Team
Kobayashi á ferð á Caterhambíl í austurríska kappakstrinum við Spielberg …
Kobayashi á ferð á Caterhambíl í austurríska kappakstrinum við Spielberg í Steyrufjöllum. mbl.is/Caterham F1 Team
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert