Verstappen á ráspól

Fagurt er til fjalla í Austurríki en Lando Norris á …
Fagurt er til fjalla í Austurríki en Lando Norris á McLaren varð að einbeita sér að akstrinum og naut því líklega ekki útsýnisins. AFP

Max Verstapp­en, sem ekur fyr­ir Red Bull liðið, var í þessu að vinna rá­spól aust­ur­ríska kapp­akst­urs­ins í Spiel­berg.

Í næstu tveim­ur sæt­um urðu liðsfé­lag­arn­ir Valtteri Bottas og Lew­is Hamilt­on hjá Mercedes, 0,2 sek­únd­um á eft­ir.

Lando Norr­is á McLar­en, Sergio Perez á Red Bull, Pier­re Gas­ly á Alp­haTauri, Char­les Leclerc á Ferr­ari, Yuki Tsunoda á Alp­haTauri, Fern­ando Alon­so á Alp­ine og Lance Stroll á Ast­on Mart­in sem var 0,867 sek­únd­um á eft­ir Verstapp­en.

Max Verstappen fagnar ráspólnum í Spielberg í dag.
Max Verstapp­en fagn­ar rá­spóln­um í Spiel­berg í dag. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert