Eyjamenn lágu í Grindavík

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni er þeir lágu 1:0 fyrir Grindvíkingum í dag. Það var Grétar Hjartarson sem gerði mark heimamanna strax á 8. mínútu.

1:0 á 8. mínútu
Byrjunarliðin:
Grindavík:
ÍBV:Gul spjöld:
Grindavík:Dómari:
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert