KR-ingar á toppinn

KR komst á topp Landssímadeildarinnar í knattspyrnu í dag með sigri á ÍA 2:0 á KR-vellinum við Frostaskjól. Lykilskipting Atla Eðvaldssonar á 81. mínútu að setja Besim Haxhiajdini inn á í lið KR var vendipunktur leiksins en Besim lagði upp bæði mörk KR-inga fyrir Guðmund Benediktsson.

1:0 á 86. mínútu
2:0 á 88. mínútu
Byrjunarliðin:
KR:
ÍA:Gul spjöld:
KR:
ÍA:Dómari:
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert