Keflavík sigraði KR 1:0 í Landssímadeildinni í dag en sigurmarkið skoraði Róbert Sigurðsson strax á 6. mínútu. Sigurinn verður að teljast sanngjarn því heimamenn áttu mörg önnur færi sem hefðu getað orðið að mörkum.
1:0 á 6. mínútu Byrjunarliðin: Keflavík: KR:Gul spjöld: Keflavík: KR:Dómari: