Íslansmeistarar ÍBV komust aftur á topp Landssímadeildarinnar með sigri á Leiftri í Eyjum í dag, 2:0. Eyjamenn fengu fjölda marktækifæra í leiknum en gestirnir frá Ólafsfirði voru skarpir í skyndisóknum sínum þrátt fyrir að leika án fjölda fastamanna sem annaðhvort voru í leikbanni eða farnir til síns heima erlendis.
1:0 á 39. mínútu