Meistararnir aftur á toppinn

Íslansmeistarar ÍBV komust aftur á topp Landssímadeildarinnar með sigri á Leiftri í Eyjum í dag, 2:0. Eyjamenn fengu fjölda marktækifæra í leiknum en gestirnir frá Ólafsfirði voru skarpir í skyndisóknum sínum þrátt fyrir að leika án fjölda fastamanna sem annaðhvort voru í leikbanni eða farnir til síns heima erlendis.

1:0 á 39. mínútu
2:0 á 76. mínútu
Byrjunarliðin:
ÍBV:
Leiftur: Jens Martin Knudsen, Hilmar I. Rúnarsson, Steinar Ingimundarson, Baldur Bragason, Sindri Bjarnason, Þorvaldur Sv. Guðbjörnsson, Heiðar Gunnólfsson, Páll Guðmundsson, Kári Steinn Reynisson, Bergur Jakobsen, Rastislav Lazorik. Dómari:
Gylfi Orrason
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert