Framarar tryggðu áframhaldandi sæti sitt í Landssímadeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við ÍR-inga í Laugardalnum í dag. Leikurinn var lítið fyrir augað og kannski að leikmenn hafi verið að launa áhorfendum aðsóknina en hún var mjög dræm í leiknum í dag.
Byrjunarliðin: