Ein stuðhelgin enn framundan, segir Bjarni Jóhannsson

Ingi Sigurðsson rennir boltanum fram hjá Gunnleifi Gunnleifssyni markverði KR-inga.
Ingi Sigurðsson rennir boltanum fram hjá Gunnleifi Gunnleifssyni markverði KR-inga. Morgunblaðið/Ásdís

"Það er ein stuðhelgin framundan enn" sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Eyjamanna eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert