Eyjamenn Íslandsmeistarar 1998

Hlynur Stefánsson og Zoran Miljkovic hefja Íslandsbikarinn á loft.
Hlynur Stefánsson og Zoran Miljkovic hefja Íslandsbikarinn á loft. Morgunblaðið/Ásdís

ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð með því að sigra KR-inga í úrslitaleiknum um titilinn á KR-vellinum við Frostaskjól. Eyjamenn komust yfir snemma leiks og vörðust vel eftir það og fengu raunar öll bestu færin sjálfir.


0:1 á 5. mínútu
0:2 á 78. mínútu
Byrjunarliðin:
KR:
ÍBV:Gul spjöld:
KR:
ÍBV:Dómari:

Aðstoðardómarar:
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert