Eyjamenn vel að sigrinum komnir, sagði þjálfari KR

Einar Þór Daníelsson fyrirliði KR-inga vonsvikinn að leik loknum.
Einar Þór Daníelsson fyrirliði KR-inga vonsvikinn að leik loknum. Morgunblaðið/Ásdís

„Eyjamenn eru vel að titlinum komnir. Lið sem vinnur bæði Íslands- og bikarmeistaratitil hlýtur að vera besta lið landsins," sagði Atli Eðvaldsson þjálfari KR-inga eftir leikinn í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert