Grindvíkingar eru óútreiknanlegir og þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í Landssímadeildinni í dag með 4:2 sigri á Fram í Grindavík í dag. Gestirnir komust tvívegis yfir en heimamenn bættu byr í seglin og skoruðu þrívegis á síðasta korterinu og tryggðu sér glæstan sigur.
0:1 á 4. mínútu