ÍR og Þróttur fallin í 1. deild

Nýliðarnir í Landssímadeildinni í ár, Þróttur og ÍR, féllu í dag aftur í fyrstu deild. Þetta varð ljóst að loknum fyrstu fjórum leikjum lokaumferðar Landssímadeildarinnar í dag en lokaleikurinn er á KR-vellinum klukkan 16 en þá berjast KR og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert