Íslendingar mæta Ítölum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í ágúst

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla mætir Ítölum í vináttulandsleik í knattspyrnu á Laugardalsvelli í 18. ágúst í sumar. Þetta ákveðið á fundi sem Eggert Magnússon, formaður KSÍ, átti með formanni og framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Ítalíu, Dr. Franco Carraro og Francesco Ghirelli, í Róm í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert