Grátlegt tap gegn Dönum á Parken

Gylfi Sigurðsson með boltann á Parken í kvöld.
Gylfi Sigurðsson með boltann á Parken í kvöld. mbl.is/Gísli Baldur

Íslendingar urðu að sætta sig við 1:0 tap gegn Dönum í undankeppni EM í knattspyrnu á Parken í kvöld. Það stefndi allt í markalaust jafntefli en í uppbótartíma skoraði Thomas Kahlenberg sigurmark Dana. Grátleg niðurstaða eftir hetjulega baráttu íslenska liðsins.

Lið Danmerkur: Anders Lindegaard - Lars Jacobsen, Simon Kjær, Daniel Agger, Leon Jessen - Thomas Kahlenberg, Christian Eriksen, Christian Poulsen - Dennis Rommedahl, Nicklas Pedersen, Michael Krohn-Dehli.
Varamenn: William Kvist, Per Kröldrup, Martin Vingaard, Michael Silberbauer, Jonas Lössl (m), Mads Junker, Morten Skoubo.

Lið Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson - Birkir Már Sævarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Sölvi Geir Ottesen, Indriði Sigurðsson - Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Jóhann Berg Guðmundsson - Heiðar Helguson.
Varamenn: Árni Gautur Arason, Ragnar Sigurðsson, Ólafur Ingi Skúlason, Veigar Páll Gunnarsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Birkir Bjarnason, Kolbeinn Sigþórsson.

Aron Einar Gunnarsson í baráttunni á Parken.
Aron Einar Gunnarsson í baráttunni á Parken. mbl.is/Gísli Baldur
Pétur Pétursson stjórnaði upphitun liðsins á Parken.
Pétur Pétursson stjórnaði upphitun liðsins á Parken. mbl.is/Gísli Baldur
Gísli Baldur Gíslason
Morten Olsen landsliðsþjálfari Dana ásamt Ólafi Jóhannessyni og Pétri Péturssyni …
Morten Olsen landsliðsþjálfari Dana ásamt Ólafi Jóhannessyni og Pétri Péturssyni á Parken nú síðdegis. mbl.is/Gísli Baldur
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Gísli Baldur Gíslason
Íslenska landsliðið.
Íslenska landsliðið. mbl.is/Gísli Baldur
Danmörk 1:0 Ísland ka. opna loka
90. mín. Sölvi Geir bjargar á marklínu skoti frá Rommedahl.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert