Bjarni Þór fær tækifæri í kvöld

Bjarni Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson mbl.is/Ómar Óskarsson

Bjarni Þór Viðarsson fær að spreyta sig í byrjunarliði Mechelen í kvöld þegar liðið mætir Kortrijk á útivelli í belgísku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Bjarni hefur lítið fengið að spila með Mechelen á leiktíðinni en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert