Eiður fyrirliði gegn Noregi

Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður Smári Guðjohnsen. Reuters

Eiður Smári Guðjohnsen er fyrirliði Íslands á nýjan leik í leiknum gegn Norðmönnum sem hefst á Ullevaal leikvanginum klukkan 18.00.

Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt og það er þannig skipað:

Mark: Stefán Logi Magnússon.

Vörn: Birkir Már Sævarsson, Sölvi Geir Ottesen, Indriði Sigurðsson, Hjörtur Logi Valgarðsson.

Miðja: Eggert Gunnþór Jónsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Helgi Valur Daníelsson.

Sókn: Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson.

Varamenn: Veigar Páll Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson (m), Birkir Bjarnason, Arnór S. Aðalsteinsson, Hallgrímur Jónasson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Matthías Vilhjálmsson.

Lið Noregs: Rune Jarstein, Tom Högli, Kjetil Wæhler, Brede Hangeland, Henning Hauger, Mohammed Abdellaoue, Espen Ruud, Alexander Tettey, Christian Grindheim, Erik Huseklepp, Jonathan Parr.
Varamenn: Espen Bugge Pettersen, Vadim Demidov, John Carew, Simen Brenne, Ruben Yttergård Jensen, Daniel Braaten.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert