Gylfi sendir Matic kveðju (myndskeið)

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. mbl.is/Golli

Það skýrist á morgun hverjir verða mótherjar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi á næsta ári en dregið verður í riðlana í Kreml í Moskvu á morgun.

Í meðfylgjandi myndskeiði fær Ísland kveðju frá Egyptanum Mohamed Elneny og Gylfi Þór Sigurðsson sendir kveðju til Nemanja Matic og samherja hans í serbneska landsliðinu.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka