Sigurði Ragnari sagt upp störfum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kínverskur aðstoðarmaður, Dean Martin aðstoðarþjálfari, Halldór Björnsson …
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kínverskur aðstoðarmaður, Dean Martin aðstoðarþjálfari, Halldór Björnsson aðstoðarþjálfari.

Sigurði Ragnari Eyjólfssyni var í morgun sagt upp störfum sem þjálfara kínverska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en hann tók við þjálfun þess í nóvember 2017 og var þá ráðinn til þriggja ára.

Sömuleiðis var öllu þjálfarateymi hans sagt upp en í því voru m.a. aðstoðarþjálfararnir Halldór Björnsson og Dean Martin.

Sigurður sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu fyrir stundu:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert