Sterling tryggði Englandi sigur

Eng­land vann naum­an 1:0-sig­ur á Íslandi á Laug­ar­dals­vell­in­um í fyrstu um­ferð Þjóðadeild­ar UEFA í knatt­spyrnu í dag. Eft­ir frem­ur fá mark­tæki­færi í 90 mín­út­ur voru tvær víta­spyrn­ur dæmd­ar á loka­mín­út­un­um. 

Íslenska landsliðið lék án nokk­urra lyk­il­leik­manna, fyr­irliðinn Aron Ein­ar Gunn­ars­son er ekki í landsliðshópn­um frek­ar en þeir Gylfi Þór Sig­urðsson, Al­freð Finn­boga­son, Jó­hann Berg Guðmunds­son og Ragn­ar Sig­urðsson. Engu að síður hélt ís­lenska liðið vel aft­ur af enska liðinu sem reynd­ar saknaði Harrys Maguires, Marcus Rash­fords og Jor­d­ans Hend­er­sons. 

Á 90. mín­útu fékk Eng­land víta­spyrnu þegar dæmd var hendi á Sverri Inga Inga­son sem að auki fékk brott­vís­un. Hann fékk þá að sjá gula spjaldið í annað sinn í leikn­um. Raheem Sterl­ing skoraði af ör­yggi úr spyrn­unni. Hann hafði sjálf­ur átt skotið sem small í Sverri. 

Hólm­bert Aron Friðjóns­son kom þá inn á og Íslend­ing­ar bombuðu bolt­an­um fram. Hólm­bert féll eft­ir bar­áttu við Joe Gomez og fékk víta­spyrnu. Birk­ir Bjarna­son brenndi hins veg­ar af á víta­punkt­in­um. Skaut yfir sam­skeyt­in hægra meg­in en Jor­d­an Pickford markvörður Eng­lands skutlaði sér í vinstra hornið. 

Íslend­ing­ar höfðu verið manni fleiri frá því á 70. mín­útu þegar bakvörður­inn Kyle Wal­ker fékk sitt annað gula spjald og þar með brott­vís­un. Síðara spjaldið fékk hann fyr­ir að tækla Arn­ór Ingva Trausta­son. 

Eng­lend­ing­ar þurfa víta­spyrn­ur gegn Íslandi

Það tók tíma fyr­ir Eng­lend­inga að skora gegn Íslandi. Þeir höfðu ekki skorað gegn ís­lenska liðinu í nán­ast tvo leiki. Þegar liðin mætt­ust á EM 2016 skoraði Wayne Roo­ney einnig úr víta­spyrnu og kom markið strax á 4. mín­útu. 

Varn­ar­vinn­an var mjög góð hjá Íslandi í kvöld og þótt liðið hafi verið væng­brotið var skipu­lagn­ing­in góð. Skyn­sem­in réð ferðinni og þótt Eng­lend­ing­ar væru miklu meira með bolt­ann opnuðu þeir ekki ís­lensku vörn­ina oft. 

Harry Kane kom þó bolt­an­um í netið snemma leiks eða á 6. mín­útu en markið var dæmt af vegna rang­stöðu. Eng­lend­ing­ar voru ekki sátt­ir við þann dóm enda var virt­ist þetta mjög tæpt. 

Að öðru leyti sköpuðu Eng­lend­ing­ar sér fá opin mark­tæki­færi í fyrri hálfleik. Á 41. mín­útu var James Ward-Prow­se í up­p­lögðu færi þegar hann fékk bolt­ann á markteig en hitti ekki bolt­ann. 

Helsta skottilraun Íslands í fyrri hálfleik var þegar Arn­ór Ingvi Trausta­son skaut fram­hjá mark­inu vinstra meg­in úr auka­spyrnu við víta­teigs­hornið vinstra meg­in. 

Leik­ur­inn róaðist í raun enn frek­ar í síðari hálfleik hvað mark­tæki­fær­in varðar. Decl­an Rice skaut hátt yfir þegar hann fékk gott skot­færi rétt utan teigs á 53. mín­útu. 

Þegar Wal­ker fékk brott­vís­un á 70. mín­útu jókst bjart­sýni ís­lensku landsliðsmann­anna vænt­an­lega enn frek­ar en þér létu þó Eng­lend­ing­um það eft­ir að mestu að vera með bolt­ann. Flest­ir voru vænt­an­lega farn­ir að bú­ast við marka­lausu jafn­tefli þegar Sterl­ing fékk víta­spyrn­una á 90. mín­útu. Síðast þegar Eng­lend­ing­ar komu til Íslands gerðu þjóðirn­ar ein­mitt jafn­tefli, 1:1, en það var árið 1982. 

Kraft­ur í Guðlaugi Victori

Íslenska liðið spilaði eins og það hef­ur gert í mörg ár. Leikstíll sem skilaði því inn á tvö stór­mót og mögu­leik­inn á því að kom­ast inn á það þriðja í röð er enn fyr­ir hendi. Þegar liðið still­ir upp í hálf­gerða hand­bolta­vörn á eig­in vall­ar­helm­ingi er geysi­lega erfitt að búa til góð mark­tæki­færi gegn því. Það hef­ur sýnt sig áður og sýndi sig enn og aft­ur í dag. Leik­menn eru með sín hlut­verk á hreinu og færsl­urn­ar í varn­ar­vinn­unni eru vel þjálfaðar. 

Þegar uppi er staðið áttu Eng­lend­ing­ar fimm skot í leikn­um sem rötuðu á ís­lenska markið. Íslend­ing­ar áttu ekki skot sem rataði á enska markið sem er ekki neitt til að hrópa húrra fyr­ir. En þótt hættu­leg­ar sókn­ir hafi verið fáar fékk Ísland engu að síður víti. Þannig hef­ur þetta oft verið hjá ís­lenska liðinu síðustu árin. Liðið er í vörn gegn sterk­um and­stæðing­um en nær yf­ir­leitt að skapa sér ein­hver dauðafæri. Það er hins veg­ar veru­legt áhyggju­efni hversu illa geng­ur og hef­ur gengið að nýta víta­spyrn­ur á und­an­förn­um árum. 

Guðlaug­ur Victor Páls­son var besti maður ís­lenska liðsins í dag. Lék á miðjunni og var mik­ill kraft­ur í hon­um. Vann mörg ná­vígi og var mjög bar­áttuglaður.  Kára Árna­syni og Sverri Inga gekk vel í miðvarðastöðunum og fengu þá hjálp fyr­ir fram­an sig sem þeir þurfa gegn and­stæðing­um í þess­um gæðaflokki. 

Jón Dag­ur Þor­steins­son fékk tæki­færi í byrj­un­arliðinu og komst ágæt­lega frá því. Al­bert Guðmunds­son var býsna spræk­ur sér­stak­lega þegar haft er í huga að hann fór óvænt inn í byrj­un­arliðið. Hann átti nokkra ágæta spretti en vantaði stund­um bara herslumun­inn á að skapa meiri hættu.

Ísland 0:1 Eng­land opna loka
Mörk
skorar úr víti Raheem Sterling (90. mín.)
fær gult spjald Sverrir Ingi Ingason (42. mín.)
fær gult spjald Sverrir Ingi Ingason (89. mín.)
fær rautt spjald Sverrir Ingi Ingason (89. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Kyle Walker (33. mín.)
fær gult spjald Kyle Walker (70. mín.)
fær rautt spjald Kyle Walker (70. mín.)
fær gult spjald Joe Gomez (90. mín.)
mín.
90 Leik lokið
Leiknum er lokið. Tæpt var það.
90 Birkir Bjarnason (Ísland) skorar ekki úr víti
Lyfti boltanum yfir markið. Reyndi að setja boltann í samskeytin hægra megin en Pickford valdi hitt hornið.
90 Joe Gomez (England) fær gult spjald
90 Ísland fær víti
Já já já já já. Íslendingar bomba fram á Hólmbert og hann er togaður niður.
90 Hólmbert Aron Friðjónsson (Ísland) kemur inn á
Var tilbúinn til að koma inn á fyrir nokkru síðan.
90 Jón Daði Böðvarsson (Ísland) fer af velli
90 MARK! Raheem Sterling (England) skorar úr víti
Renndi boltanum í mitt markið. Hannes valdi hægra hornið frá Sterling séð.
89 Sverrir Ingi Ingason (Ísland) fær rautt spjald
Tvær áminningar og þar með rautt
89 Sverrir Ingi Ingason (Ísland) fær gult spjald
89 England fær víti
Neeeeiiiiii Englendingar fá víti. Sterling reyndi skot vinstra megin í teignum. Heimtaði víti og fékk. Svo virðist sem boltinn hafi farið í hönd Íslendings að mati dómarans serbneska.
88 England fær hornspyrnu
Frá hægri
87
Íslendingar náðu aðeins að halda boltanum en nú sækja Englendingar á ný.
85 England fær hornspyrnu
Frá hægri
85
Íslendingar láta Englendingum það eftir að vera með boltann þótt enskir séu manni færri.
82 England fær hornspyrnu
Frá vinstri
80
Hörður fékk tíma til að gefa fyrir frá vinstri en Englendingar náðu að koma boltanum frá.
78 Mason Greenwood (England) kemur inn á
Þessi er hættulegur. Lék geysilega vel í sumar.
78 Harry Kane (England) fer af velli
Fyrirliðinn fer út af.
76
Hornspyrnan send inn á markteig en Sverrir náði að koma boltanum frá markinu.
76 Emil Hallfreðsson (Ísland) kemur inn á
Ísland gæti mögulega haldið boltanum betur með Emil inn á.
76 Arnór Ingvi Traustason (Ísland) fer af velli
75 England fær hornspyrnu
Frá vinstri
73 Trent Alexander-Arnold (England) kemur inn á
73 Jadon Sancho (England) fer af velli
73
Hættulegur sprettur hjá Sterling sem keyrði upp að endamörkum vinstra megin og renndi út í teiginn en Íslendingar björguðu.
71
Vænkast nú hagur Íslands.
70 Kyle Walker (England) fær rautt spjald
Fékk sína aðra áminningu fyrir brot á Arnóri Ingva á miðjum vallarhelmingi Íslands og fær þar með brottvísun.
70 Kyle Walker (England) fær gult spjald
68 Danny Ings (England) kemur inn á
68 Phil Foden (England) fer af velli
65 Arnór Sigurðsson (Ísland) kemur inn á
Arnór skoraði á Laugardalsvellinum fyrir tæpu ári.
65 Jón Dagur Þorsteinsson (Ísland) fer af velli
64 England fær hornspyrnu
Frá hægri. Ekkert verður úr henni.
64 England (England) á skalla sem fer framhjá
Boltinn fór rétt framhjá eftir aukaspyrnuna. Liklega fór boltinn síðast af Sverri.
63
England fær aukaspyrnu út frá vítateigshorninu vinstra megin.
63
Leikurinn stöðvaður. Sverrir Ingi fékk líklega högg á andlitið. En hann heldur leik áfram.
60
Sancho reynir fyrirgjöf frá hægri sem fer aftur fyrir endamörk.
55
Jón Dagur sendi aukaspyrnuna inn á teiginn en Englendingar komu boltanum frá. Jón Dagur fékk boltann aftur og sendi aftur inn á teiginn en sama niðurstaða.
54
Brotið á Herði og Ísland fær aukaspyrnu á vinstri kantinum nokkurn veginn í línu við vítateigslínuna.
53 Declan Rice (England) á skot framhjá
Fékk boltann í fínni skotstöðu við vítateigsbogann en skaut hátt yfir.
51
Englendingar reyna að setja þrýsting á íslenska liðið í upphafi síðari hálfleiks. Þeir vilja brjóta ísinn á fyrsta korterinu í síðari hálfleik. Takist það ekki gæti þetta orðið afar áhugavert.
47 England fær hornspyrnu
Frá vinstri
46 Seinni hálfleikur hafinn
45 Hálfleikur
Frekar tíðindalitlum fyrri hálfleik er lokið. Staðan er 0:0 og það er fín staða fyrir vængbrotið lið Íslands. Varnarvinna íslenska liðsins er góð og það mun reyna á sköpunargáfu Englendinga í síðari hálfleik til að opna vörnina.
42 Sverrir Ingi Ingason (Ísland) fær gult spjald
Fyrir brot.
41
Hættuleg sending inn á teiginn hjá Íslandi en Ward-Prowse fraus eiginlega þegar hann fékk sendinguna og gerði sér ekki mat úr færinu.
34 Arnór Ingvi Traustason (Ísland) á skot framhjá
Tók aukaspyrnuna og sendi boltann yfir vegginn en framhjá markinu vinstra megin.
33 Kyle Walker (England) fær gult spjald
Fyrir að brjóta á Alberti.
33
Vel gert hjá Alberti. Komst inn í sendingu og keyrði fram vinstra megin. Féll við rétt utan við vítateigshornið vinstra megin og Ísland fær aukaspyrnu.
30
Mikill kraftur er í Guðlaugi Victori á miðjunni. Vinnur hvert návígið á fætur öðru.
29 Raheem Sterling (England) á skot sem er varið
Eftir að hafa sótt nokkra stund gegn "handboltavörninni" íslensku leiddist Sterling þófið, sótti inn á miðjuna og reyndi skot en of máttlítið til að setja Hannes í vandræði.
25
Markalaust eftir 25 mínútur. Það eru fín tíðindi fyrir íslenska liðið. Væri gott ef látið yrði reyna á þolinmæði Englendinga hér í dag. Þeir ensku sækja mun meira en varnarvinna íslenska liðsins hefur nokkuð góð.
21
Eftir hornið sendi Jón Dagur ágæta sendingu inn á teiginn en Pickford greip vel inn í.
20 Ísland fær hornspyrnu
Frá vinstri
18
Englendingur fékk boltann nánast á markteig en hitti ekki boltann. Mér sýndist það vera Ward-Prowse en þetta var í það minnsta klaufalegt og hann greip um höfuðið.
15
Hættuleg sókn Íslendinga en náðu ekki skoti á markið. Albert reyndi lúmska sendingu inn á teiginn á Jón Daða en Rice komst fyrir. Jón Daði fékk boltann við endamörkin hægra megin en sending hans rataði ekki á samherja.
12
Jón Dagur reyndi að gefa fyrir frá hægri en Trippier gerði vel í að komast fyrir fyrirgjöfina.
10
Hætta við mark Íslands þegar Sterling fékk boltann á fjærstöng eftir hornið en náði ekki valdi á boltanum.
9 England fær hornspyrnu
Frá hægri
9 Kyle Walker (England) á skot sem er varið
Fast skot hægra megin úr teignum en í hliðarnetið utanvert. Boltinn kom við Íslending því Englendingar fá horn.
8 James Ward-Prowse (England) á skalla sem er varinn
Utarlega í teignum og engin hætta á ferðum.
6
Harry Kane potaði boltanum í netið en markið stendur ekki. Rangstaða.
5
Englendingar spila 4-3-3 en þegar Ísland fékk aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi þá breyttist það nánast í 4-5-1 því Sterling og Sancho bökkuðu hressilega. Englendingar ætla ekki að brenna sig á föstum leikatriðum íslenska liðsins.
4 Kyle Walker (England) á skot sem er varið
Fast skot rétt utan teigs en það er beint á Hannes.
3
Íslendingar sóttu og Jón Dagur reyndi að gefa fyrir frá hægri en Englendingar sáu við þessu.
1 Leikur hafinn
Íslendingar byrja með boltann.
0
Síðasta verk dómara og leikmanna áður en leikurinn hefst er að fara niður hné eins og tíðkast hefur víða í vesturlöndum undanfarna mánuði.
0
Þjóðsöngvarnir hafa verið spilaðir. Röddin Páll Sævar kynnir nú liðin og leikurinn getur farið að byrja.
0
Þættinum hefur borist bréf. Heldur leiðinlegt bréf. Kolbeinn Sigþórsson er ekki leikfær vegna meiðsla. Stöðu hans tekur Albert Guðmundsson. Vonandi nýtir Albert tækifærið vel.
0
Birkir Bjarnason leikur A-landsleik númer 85 í dag og er sá sjöundi leikjahæsti í sögu landsliðsins.
0
Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikur í dag sinn 70. A-landsleik. Landsleikjum hefur fjölgað verulega á seinni árum og liðið hefur farið lengra í keppnum. Nú nítján sem leikið hafa leikið fleiri A-landsleiki en 70.
0
Dómgæslan er í höndum Serbans Srdjan Jovanovic.
0
Aðstæður til að spila knattspyrnu eru ákjósanlegar í Laugardalnum. Hægviðri, nánast logn og blár himinn. Hitastigið gæti þó verið hærra á þessum árstíma en er um 10 stig.
0
Kári Árna­son, Birk­ir Bjarna­son, Kol­beinn Sigþórs­son og Jón Daði Böðvars­son eru einu leik­menn­irn­ir sem byrjuðu leik­inn gegn Englandi á EM í Frakklandi 2016 þar sem Ísland vann eft­ir­minni­lega 2:1-sig­ur.
0
Í fjarveru Arons Einars Gunnarsson og Gylfa Þórs Sigurðssonar er Kári Árnason fyrirliði.
0
Jón Dagur Þorsteinsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í mótsleik.
0
Phil Foden spilar sinn fyrsta leik með enska landsliðinu í dag. Hann hefur leikið vel með Manchester City. Þá er James Warde-Prowse í fyrsta skipti í byrjunarliðinu.
0
Eng­lend­ing­ar mæta með sterk­an hóp til leiks en í þeirra raðir vant­ar þó Manchester United stjörn­urn­ar Harry Maguire og Marcus Rash­ford. Einnig er Jor­d­an Hend­er­son, fyr­irliði Li­verpool, ekki með vegna meiðsla.
0
Íslenska landsliðið mæt­ir til leiks án nokk­urra lyk­il­leik­manna, fyr­irliðinn Aron Ein­ar Gunn­ars­son er ekki í landsliðshópn­um ásamt þeim Gylfa Þór Sig­urðssyni, Al­freð Finn­boga­syni, Jó­hanni Berg Guðmunds­syni og Ragn­ari Sig­urðssyni.
0
Ísland spilar tvo landsleiki með stuttu millibili, fyrst gegn Englendingum hér í dag og svo gegn Belgíu á útivelli á þriðjudaginn.
0
Leikið er fyrir luktum dyrum hér í dag vegna kórónuveirunnar og því engir áhorfendur fyrir utan blaðamenn og annað starfsfólk í kringum leikinn.
0
Velkomin með mbl.is í Laugardalinn þar sem Ísland mætir Englandi í fyrstu umferð Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu.
Sjá meira
Sjá allt

Ísland: (4-4-2) Mark: Hannes Þór Halldórsson. Vörn: Hjörtur Hermannsson, Sverrir Ingi Ingason, Kári Árnason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðja: Arnór Ingvi Traustason (Emil Hallfreðsson 76), Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson, Jón Dagur Þorsteinsson (Arnór Sigurðsson 65). Sókn: Albert Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson (Hólmbert Aron Friðjónsson 90).
Varamenn: Rúnar Alex Rúnarsson (M), Ögmundur Kristinsson (M), Jón Guðni Fjóluson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Samúel Kári Friðjónsson, Arnór Sigurðsson, Mikael Anderson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Andri Fannar Baldursson, Emil Hallfreðsson, Ari Freyr Skúlason.

England: (4-3-3) Mark: Jordan Pickford. Vörn: Kyle Walker, Joe Gomez, Eric Dier, Kieran Trippier. Miðja: James Ward-Prowse, Declan Rice, Phil Foden (Danny Ings 68). Sókn: Jadon Sancho (Trent Alexander-Arnold 73), Harry Kane (Mason Greenwood 78), Raheem Sterling.
Varamenn: Nick Pope (M), Dean Henderson (M), Tyrone Mings, Trent Alexander-Arnold, Michael Keane, Jack Grealish, Mason Mount , Conor Coady, Ainsley Maitland-Niles, Kalvin Philipps, Danny Ings, Mason Greenwood.

Skot: England 7 (5) - Ísland 1 (0)
Horn: Ísland 1 - England 7.

Lýsandi: Kristján Jónsson
Völlur: Laugardalsvöllur
Áhorfendafjöldi: Ekki leyfðir.

Leikur hefst
5. sept. 2020 16:00

Aðstæður:
Ákjósanlegar. Hægviðri, nánast logn og blár himinn. Hitastigið um 10 stig. Völlurinn lítur mjög vel út.

Dómari: Srdjan Jovanovic, Serbíu
Aðstoðardómarar:

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Bayern München 27 20 5 2 78:26 52 65
2 Leverkusen 27 17 8 2 62:34 28 59
3 Eintracht Frankfurt 27 14 6 7 55:40 15 48
4 Mainz 27 13 6 8 45:31 14 45
5 Mönchengladbach 27 13 4 10 44:40 4 43
6 RB Leipzig 27 11 9 7 41:34 7 42
7 Freiburg 27 12 6 9 37:40 -3 42
8 Augsburg 27 10 9 8 30:36 -6 39
9 Wolfsburg 27 10 8 9 49:41 8 38
10 Dortmund 27 11 5 11 48:42 6 38
11 Stuttgart 27 10 7 10 47:44 3 37
12 Werder Bremen 27 10 6 11 43:53 -10 36
13 Union Berlin 27 8 7 12 26:39 -13 31
14 Hoffenheim 27 6 9 12 33:49 -16 27
15 St. Pauli 27 7 4 16 22:33 -11 25
16 Heidenheim 27 6 4 17 32:52 -20 22
17 Bochum 27 4 6 17 27:56 -29 18
18 Holstein Kiel 27 4 5 18 38:67 -29 17
30.03 Dortmund 3:1 Mainz
30.03 Freiburg 1:2 Union Berlin
29.03 Eintracht Frankfurt 1:0 Stuttgart
29.03 Holstein Kiel 0:3 Werder Bremen
29.03 Hoffenheim 1:1 Augsburg
29.03 Bayern München 3:2 St. Pauli
29.03 Mönchengladbach 1:0 RB Leipzig
29.03 Wolfsburg 0:1 Heidenheim
28.03 Leverkusen 3:1 Bochum
16.03 Stuttgart 3:4 Leverkusen
16.03 Heidenheim 3:1 Holstein Kiel
16.03 Bochum 1:3 Eintracht Frankfurt
15.03 RB Leipzig 2:0 Dortmund
15.03 Werder Bremen 2:4 Mönchengladbach
15.03 Mainz 2:2 Freiburg
15.03 Augsburg 1:0 Wolfsburg
15.03 Union Berlin 1:1 Bayern München
14.03 St. Pauli 1:0 Hoffenheim
09.03 Hoffenheim 1:1 Heidenheim
09.03 Eintracht Frankfurt 1:2 Union Berlin
08.03 Freiburg 0:0 RB Leipzig
08.03 Holstein Kiel 2:2 Stuttgart
08.03 Bayern München 2:3 Bochum
08.03 Wolfsburg 1:1 St. Pauli
08.03 Leverkusen 0:2 Werder Bremen
08.03 Dortmund 0:1 Augsburg
07.03 Mönchengladbach 1:3 Mainz
02.03 Augsburg 0:0 Freiburg
02.03 Union Berlin 0:1 Holstein Kiel
01.03 Eintracht Frankfurt 1:4 Leverkusen
01.03 Bochum 0:1 Hoffenheim
01.03 RB Leipzig 1:2 Mainz
01.03 Werder Bremen 1:2 Wolfsburg
01.03 Heidenheim 0:3 Mönchengladbach
01.03 St. Pauli 0:2 Dortmund
28.02 Stuttgart 1:3 Bayern München
23.02 Hoffenheim 1:1 Stuttgart
23.02 Bayern München 4:0 Eintracht Frankfurt
23.02 RB Leipzig 2:2 Heidenheim
22.02 Dortmund 6:0 Union Berlin
22.02 Mönchengladbach 0:3 Augsburg
22.02 Mainz 2:0 St. Pauli
22.02 Wolfsburg 1:1 Bochum
22.02 Holstein Kiel 0:2 Leverkusen
21.02 Freiburg 5:0 Werder Bremen
16.02 Heidenheim 0:2 Mainz
16.02 Eintracht Frankfurt 3:1 Holstein Kiel
16.02 Werder Bremen 1:3 Hoffenheim
15.02 Leverkusen 0:0 Bayern München
15.02 St. Pauli 0:1 Freiburg
15.02 Bochum 2:0 Dortmund
15.02 Stuttgart 1:2 Wolfsburg
15.02 Union Berlin 1:2 Mönchengladbach
14.02 Augsburg 0:0 RB Leipzig
09.02 RB Leipzig 2:0 St. Pauli
09.02 Holstein Kiel 2:2 Bochum
08.02 Mönchengladbach 1:1 Eintracht Frankfurt
08.02 Mainz 0:0 Augsburg
08.02 Dortmund 1:2 Stuttgart
08.02 Hoffenheim 0:4 Union Berlin
08.02 Freiburg 1:0 Heidenheim
08.02 Wolfsburg 0:0 Leverkusen
07.02 Bayern München 3:0 Werder Bremen
02.02 Leverkusen 3:1 Hoffenheim
02.02 Eintracht Frankfurt 1:1 Wolfsburg
01.02 Union Berlin 0:0 RB Leipzig
01.02 Bayern München 4:3 Holstein Kiel
01.02 Stuttgart 1:2 Mönchengladbach
01.02 Bochum 0:1 Freiburg
01.02 Heidenheim 1:2 Dortmund
01.02 St. Pauli 1:1 Augsburg
31.01 Werder Bremen 1:0 Mainz
26.01 St. Pauli 3:0 Union Berlin
26.01 Hoffenheim 2:2 Eintracht Frankfurt
25.01 Mönchengladbach 3:0 Bochum
25.01 Dortmund 2:2 Werder Bremen
25.01 Mainz 2:0 Stuttgart
25.01 Freiburg 1:2 Bayern München
25.01 Augsburg 2:1 Heidenheim
25.01 RB Leipzig 2:2 Leverkusen
24.01 Wolfsburg 2:2 Holstein Kiel
19.01 Werder Bremen 0:2 Augsburg
19.01 Union Berlin 2:1 Mainz
18.01 Leverkusen 3:1 Mönchengladbach
18.01 Heidenheim 0:2 St. Pauli
18.01 Holstein Kiel 1:3 Hoffenheim
18.01 Stuttgart 4:0 Freiburg
18.01 Bochum 3:3 RB Leipzig
18.01 Bayern München 3:2 Wolfsburg
17.01 Eintracht Frankfurt 2:0 Dortmund
15.01 Stuttgart 2:1 RB Leipzig
15.01 Werder Bremen 3:3 Heidenheim
15.01 Bayern München 5:0 Hoffenheim
15.01 Union Berlin 0:2 Augsburg
15.01 Bochum 1:0 St. Pauli
14.01 Leverkusen 1:0 Mainz
14.01 Wolfsburg 5:1 Mönchengladbach
14.01 Eintracht Frankfurt 4:1 Freiburg
14.01 Holstein Kiel 4:2 Dortmund
12.01 Augsburg 0:1 Stuttgart
12.01 RB Leipzig 4:2 Werder Bremen
11.01 Mönchengladbach 0:1 Bayern München
11.01 Mainz 2:0 Bochum
11.01 Hoffenheim 0:1 Wolfsburg
11.01 Freiburg 3:2 Holstein Kiel
11.01 Heidenheim 2:0 Union Berlin
11.01 St. Pauli 0:1 Eintracht Frankfurt
10.01 Dortmund 2:3 Leverkusen
22.12 Wolfsburg 1:3 Dortmund
22.12 Bochum 2:0 Heidenheim
21.12 Leverkusen 5:1 Freiburg
21.12 Stuttgart 0:1 St. Pauli
21.12 Werder Bremen 4:1 Union Berlin
21.12 Eintracht Frankfurt 1:3 Mainz
21.12 Hoffenheim 1:2 Mönchengladbach
21.12 Holstein Kiel 5:1 Augsburg
20.12 Bayern München 5:1 RB Leipzig
15.12 RB Leipzig 2:1 Eintracht Frankfurt
15.12 Dortmund 1:1 Hoffenheim
15.12 Heidenheim 1:3 Stuttgart
14.12 St. Pauli 0:2 Werder Bremen
14.12 Augsburg 0:2 Leverkusen
14.12 Mönchengladbach 4:1 Holstein Kiel
14.12 Mainz 2:1 Bayern München
14.12 Union Berlin 1:1 Bochum
13.12 Freiburg 3:2 Wolfsburg
08.12 Hoffenheim 1:1 Freiburg
08.12 Wolfsburg 4:3 Mainz
07.12 Mönchengladbach 1:1 Dortmund
07.12 Bochum 0:1 Werder Bremen
07.12 Leverkusen 2:1 St. Pauli
07.12 Eintracht Frankfurt 2:2 Augsburg
07.12 Bayern München 4:2 Heidenheim
07.12 Holstein Kiel 0:2 RB Leipzig
06.12 Stuttgart 3:2 Union Berlin
01.12 Heidenheim 0:4 Eintracht Frankfurt
01.12 Mainz 2:0 Hoffenheim
30.11 Dortmund 1:1 Bayern München
30.11 RB Leipzig 1:5 Wolfsburg
30.11 Werder Bremen 2:2 Stuttgart
30.11 Augsburg 1:0 Bochum
30.11 Union Berlin 1:2 Leverkusen
30.11 Freiburg 3:1 Mönchengladbach
29.11 St. Pauli 3:1 Holstein Kiel
24.11 Mönchengladbach 2:0 St. Pauli
24.11 Holstein Kiel 0:3 Mainz
23.11 Eintracht Frankfurt 1:0 Werder Bremen
23.11 Stuttgart 2:0 Bochum
23.11 Leverkusen 5:2 Heidenheim
23.11 Hoffenheim 4:3 RB Leipzig
23.11 Dortmund 4:0 Freiburg
23.11 Wolfsburg 1:0 Union Berlin
22.11 Bayern München 3:0 Augsburg
10.11 Heidenheim 1:3 Wolfsburg
10.11 Stuttgart 2:3 Eintracht Frankfurt
10.11 Augsburg 0:0 Hoffenheim
09.11 RB Leipzig 0:0 Mönchengladbach
09.11 St. Pauli 0:1 Bayern München
09.11 Werder Bremen 2:1 Holstein Kiel
09.11 Mainz 3:1 Dortmund
09.11 Bochum 1:1 Leverkusen
08.11 Union Berlin 0:0 Freiburg
03.11 Mönchengladbach 4:1 Werder Bremen
03.11 Freiburg 0:0 Mainz
02.11 Dortmund 2:1 RB Leipzig
02.11 Wolfsburg 1:1 Augsburg
02.11 Bayern München 3:0 Union Berlin
02.11 Hoffenheim 0:2 St. Pauli
02.11 Holstein Kiel 1:0 Heidenheim
02.11 Eintracht Frankfurt 7:2 Bochum
01.11 Leverkusen 0:0 Stuttgart
27.10 Heidenheim 0:0 Hoffenheim
27.10 Union Berlin 1:1 Eintracht Frankfurt
27.10 Bochum 0:5 Bayern München
26.10 Werder Bremen 2:2 Leverkusen
26.10 St. Pauli 0:0 Wolfsburg
26.10 Stuttgart 2:1 Holstein Kiel
26.10 RB Leipzig 3:1 Freiburg
26.10 Augsburg 2:1 Dortmund
25.10 Mainz 1:1 Mönchengladbach
20.10 Wolfsburg 2:4 Werder Bremen
20.10 Holstein Kiel 0:2 Union Berlin
19.10 Bayern München 4:0 Stuttgart
19.10 Leverkusen 2:1 Eintracht Frankfurt
19.10 Mönchengladbach 3:2 Heidenheim
19.10 Hoffenheim 3:1 Bochum
19.10 Mainz 0:2 RB Leipzig
19.10 Freiburg 3:1 Augsburg
18.10 Dortmund 2:1 St. Pauli
06.10 Stuttgart 1:1 Hoffenheim
06.10 Eintracht Frankfurt 3:3 Bayern München
06.10 Heidenheim 0:1 RB Leipzig
05.10 St. Pauli 0:3 Mainz
05.10 Leverkusen 2:2 Holstein Kiel
05.10 Werder Bremen 0:1 Freiburg
05.10 Union Berlin 2:1 Dortmund
05.10 Bochum 1:3 Wolfsburg
04.10 Augsburg 2:1 Mönchengladbach
29.09 Hoffenheim 3:4 Werder Bremen
29.09 Holstein Kiel 2:4 Eintracht Frankfurt
28.09 Bayern München 1:1 Leverkusen
28.09 Mönchengladbach 1:0 Union Berlin
28.09 Mainz 0:2 Heidenheim
28.09 Freiburg 0:3 St. Pauli
28.09 RB Leipzig 4:0 Augsburg
28.09 Wolfsburg 2:2 Stuttgart
27.09 Dortmund 4:2 Bochum
22.09 St. Pauli 0:0 RB Leipzig
22.09 Stuttgart 5:1 Dortmund
22.09 Leverkusen 4:3 Wolfsburg
21.09 Eintracht Frankfurt 2:0 Mönchengladbach
21.09 Bochum 2:2 Holstein Kiel
21.09 Werder Bremen 0:5 Bayern München
21.09 Union Berlin 2:1 Hoffenheim
21.09 Heidenheim 0:3 Freiburg
20.09 Augsburg 2:3 Mainz
15.09 Mainz 1:2 Werder Bremen
15.09 Augsburg 3:1 St. Pauli
14.09 Holstein Kiel 1:6 Bayern München
14.09 Wolfsburg 1:2 Eintracht Frankfurt
14.09 Mönchengladbach 1:3 Stuttgart
14.09 RB Leipzig 0:0 Union Berlin
14.09 Freiburg 2:1 Bochum
14.09 Hoffenheim 1:4 Leverkusen
13.09 Dortmund 4:2 Heidenheim
01.09 Bayern München 2:0 Freiburg
01.09 Heidenheim 4:0 Augsburg
31.08 Leverkusen 2:3 RB Leipzig
31.08 Eintracht Frankfurt 3:1 Hoffenheim
31.08 Stuttgart 3:3 Mainz
31.08 Bochum 0:2 Mönchengladbach
31.08 Holstein Kiel 0:2 Wolfsburg
31.08 Werder Bremen 0:0 Dortmund
30.08 Union Berlin 1:0 St. Pauli
25.08 St. Pauli 0:2 Heidenheim
25.08 Wolfsburg 2:3 Bayern München
24.08 Dortmund 2:0 Eintracht Frankfurt
24.08 Hoffenheim 3:2 Holstein Kiel
24.08 Mainz 1:1 Union Berlin
24.08 Augsburg 2:2 Werder Bremen
24.08 Freiburg 3:1 Stuttgart
24.08 RB Leipzig 1:0 Bochum
23.08 Mönchengladbach 2:3 Leverkusen
04.04 18:30 Augsburg : Bayern München
05.04 13:30 Mainz : Holstein Kiel
05.04 13:30 Heidenheim : Leverkusen
05.04 13:30 RB Leipzig : Hoffenheim
05.04 13:30 Freiburg : Dortmund
05.04 13:30 Bochum : Stuttgart
05.04 16:30 Werder Bremen : Eintracht Frankfurt
06.04 13:30 St. Pauli : Mönchengladbach
06.04 15:30 Union Berlin : Wolfsburg
11.04 18:30 Wolfsburg : RB Leipzig
12.04 13:30 Mönchengladbach : Freiburg
12.04 13:30 Hoffenheim : Mainz
12.04 13:30 Leverkusen : Union Berlin
12.04 13:30 Holstein Kiel : St. Pauli
12.04 13:30 Bochum : Augsburg
12.04 16:30 Bayern München : Dortmund
13.04 13:30 Stuttgart : Werder Bremen
13.04 15:30 Eintracht Frankfurt : Heidenheim
19.04 13:30 Werder Bremen : Bochum
19.04 13:30 RB Leipzig : Holstein Kiel
19.04 13:30 Heidenheim : Bayern München
19.04 13:30 Mainz : Wolfsburg
19.04 13:30 Freiburg : Hoffenheim
19.04 16:30 Union Berlin : Stuttgart
20.04 13:30 Augsburg : Eintracht Frankfurt
20.04 15:30 Dortmund : Mönchengladbach
20.04 17:30 St. Pauli : Leverkusen
25.04 18:30 Stuttgart : Heidenheim
26.04 13:30 Wolfsburg : Freiburg
26.04 13:30 Holstein Kiel : Mönchengladbach
26.04 13:30 Leverkusen : Augsburg
26.04 13:30 Bayern München : Mainz
26.04 13:30 Hoffenheim : Dortmund
26.04 16:30 Eintracht Frankfurt : RB Leipzig
27.04 13:30 Bochum : Union Berlin
27.04 15:30 Werder Bremen : St. Pauli
02.05 18:30 Heidenheim : Bochum
03.05 13:30 Mönchengladbach : Hoffenheim
03.05 13:30 Union Berlin : Werder Bremen
03.05 13:30 St. Pauli : Stuttgart
03.05 13:30 RB Leipzig : Bayern München
03.05 16:30 Dortmund : Wolfsburg
04.05 13:30 Augsburg : Holstein Kiel
04.05 15:30 Freiburg : Leverkusen
04.05 17:30 Mainz : Eintracht Frankfurt
09.05 18:30 Wolfsburg : Hoffenheim
10.05 13:30 Holstein Kiel : Freiburg
10.05 13:30 Union Berlin : Heidenheim
10.05 13:30 Bochum : Mainz
10.05 13:30 Werder Bremen : RB Leipzig
10.05 16:30 Bayern München : Mönchengladbach
11.05 13:30 Leverkusen : Dortmund
11.05 15:30 Eintracht Frankfurt : St. Pauli
11.05 17:30 Stuttgart : Augsburg
17.05 13:30 St. Pauli : Bochum
17.05 13:30 Mainz : Leverkusen
17.05 13:30 Freiburg : Eintracht Frankfurt
17.05 13:30 RB Leipzig : Stuttgart
17.05 13:30 Dortmund : Holstein Kiel
17.05 13:30 Augsburg : Union Berlin
17.05 13:30 Hoffenheim : Bayern München
17.05 13:30 Heidenheim : Werder Bremen
17.05 13:30 Mönchengladbach : Wolfsburg
urslit.net
Fleira áhugavert

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Bayern München 27 20 5 2 78:26 52 65
2 Leverkusen 27 17 8 2 62:34 28 59
3 Eintracht Frankfurt 27 14 6 7 55:40 15 48
4 Mainz 27 13 6 8 45:31 14 45
5 Mönchengladbach 27 13 4 10 44:40 4 43
6 RB Leipzig 27 11 9 7 41:34 7 42
7 Freiburg 27 12 6 9 37:40 -3 42
8 Augsburg 27 10 9 8 30:36 -6 39
9 Wolfsburg 27 10 8 9 49:41 8 38
10 Dortmund 27 11 5 11 48:42 6 38
11 Stuttgart 27 10 7 10 47:44 3 37
12 Werder Bremen 27 10 6 11 43:53 -10 36
13 Union Berlin 27 8 7 12 26:39 -13 31
14 Hoffenheim 27 6 9 12 33:49 -16 27
15 St. Pauli 27 7 4 16 22:33 -11 25
16 Heidenheim 27 6 4 17 32:52 -20 22
17 Bochum 27 4 6 17 27:56 -29 18
18 Holstein Kiel 27 4 5 18 38:67 -29 17
30.03 Dortmund 3:1 Mainz
30.03 Freiburg 1:2 Union Berlin
29.03 Eintracht Frankfurt 1:0 Stuttgart
29.03 Holstein Kiel 0:3 Werder Bremen
29.03 Hoffenheim 1:1 Augsburg
29.03 Bayern München 3:2 St. Pauli
29.03 Mönchengladbach 1:0 RB Leipzig
29.03 Wolfsburg 0:1 Heidenheim
28.03 Leverkusen 3:1 Bochum
16.03 Stuttgart 3:4 Leverkusen
16.03 Heidenheim 3:1 Holstein Kiel
16.03 Bochum 1:3 Eintracht Frankfurt
15.03 RB Leipzig 2:0 Dortmund
15.03 Werder Bremen 2:4 Mönchengladbach
15.03 Mainz 2:2 Freiburg
15.03 Augsburg 1:0 Wolfsburg
15.03 Union Berlin 1:1 Bayern München
14.03 St. Pauli 1:0 Hoffenheim
09.03 Hoffenheim 1:1 Heidenheim
09.03 Eintracht Frankfurt 1:2 Union Berlin
08.03 Freiburg 0:0 RB Leipzig
08.03 Holstein Kiel 2:2 Stuttgart
08.03 Bayern München 2:3 Bochum
08.03 Wolfsburg 1:1 St. Pauli
08.03 Leverkusen 0:2 Werder Bremen
08.03 Dortmund 0:1 Augsburg
07.03 Mönchengladbach 1:3 Mainz
02.03 Augsburg 0:0 Freiburg
02.03 Union Berlin 0:1 Holstein Kiel
01.03 Eintracht Frankfurt 1:4 Leverkusen
01.03 Bochum 0:1 Hoffenheim
01.03 RB Leipzig 1:2 Mainz
01.03 Werder Bremen 1:2 Wolfsburg
01.03 Heidenheim 0:3 Mönchengladbach
01.03 St. Pauli 0:2 Dortmund
28.02 Stuttgart 1:3 Bayern München
23.02 Hoffenheim 1:1 Stuttgart
23.02 Bayern München 4:0 Eintracht Frankfurt
23.02 RB Leipzig 2:2 Heidenheim
22.02 Dortmund 6:0 Union Berlin
22.02 Mönchengladbach 0:3 Augsburg
22.02 Mainz 2:0 St. Pauli
22.02 Wolfsburg 1:1 Bochum
22.02 Holstein Kiel 0:2 Leverkusen
21.02 Freiburg 5:0 Werder Bremen
16.02 Heidenheim 0:2 Mainz
16.02 Eintracht Frankfurt 3:1 Holstein Kiel
16.02 Werder Bremen 1:3 Hoffenheim
15.02 Leverkusen 0:0 Bayern München
15.02 St. Pauli 0:1 Freiburg
15.02 Bochum 2:0 Dortmund
15.02 Stuttgart 1:2 Wolfsburg
15.02 Union Berlin 1:2 Mönchengladbach
14.02 Augsburg 0:0 RB Leipzig
09.02 RB Leipzig 2:0 St. Pauli
09.02 Holstein Kiel 2:2 Bochum
08.02 Mönchengladbach 1:1 Eintracht Frankfurt
08.02 Mainz 0:0 Augsburg
08.02 Dortmund 1:2 Stuttgart
08.02 Hoffenheim 0:4 Union Berlin
08.02 Freiburg 1:0 Heidenheim
08.02 Wolfsburg 0:0 Leverkusen
07.02 Bayern München 3:0 Werder Bremen
02.02 Leverkusen 3:1 Hoffenheim
02.02 Eintracht Frankfurt 1:1 Wolfsburg
01.02 Union Berlin 0:0 RB Leipzig
01.02 Bayern München 4:3 Holstein Kiel
01.02 Stuttgart 1:2 Mönchengladbach
01.02 Bochum 0:1 Freiburg
01.02 Heidenheim 1:2 Dortmund
01.02 St. Pauli 1:1 Augsburg
31.01 Werder Bremen 1:0 Mainz
26.01 St. Pauli 3:0 Union Berlin
26.01 Hoffenheim 2:2 Eintracht Frankfurt
25.01 Mönchengladbach 3:0 Bochum
25.01 Dortmund 2:2 Werder Bremen
25.01 Mainz 2:0 Stuttgart
25.01 Freiburg 1:2 Bayern München
25.01 Augsburg 2:1 Heidenheim
25.01 RB Leipzig 2:2 Leverkusen
24.01 Wolfsburg 2:2 Holstein Kiel
19.01 Werder Bremen 0:2 Augsburg
19.01 Union Berlin 2:1 Mainz
18.01 Leverkusen 3:1 Mönchengladbach
18.01 Heidenheim 0:2 St. Pauli
18.01 Holstein Kiel 1:3 Hoffenheim
18.01 Stuttgart 4:0 Freiburg
18.01 Bochum 3:3 RB Leipzig
18.01 Bayern München 3:2 Wolfsburg
17.01 Eintracht Frankfurt 2:0 Dortmund
15.01 Stuttgart 2:1 RB Leipzig
15.01 Werder Bremen 3:3 Heidenheim
15.01 Bayern München 5:0 Hoffenheim
15.01 Union Berlin 0:2 Augsburg
15.01 Bochum 1:0 St. Pauli
14.01 Leverkusen 1:0 Mainz
14.01 Wolfsburg 5:1 Mönchengladbach
14.01 Eintracht Frankfurt 4:1 Freiburg
14.01 Holstein Kiel 4:2 Dortmund
12.01 Augsburg 0:1 Stuttgart
12.01 RB Leipzig 4:2 Werder Bremen
11.01 Mönchengladbach 0:1 Bayern München
11.01 Mainz 2:0 Bochum
11.01 Hoffenheim 0:1 Wolfsburg
11.01 Freiburg 3:2 Holstein Kiel
11.01 Heidenheim 2:0 Union Berlin
11.01 St. Pauli 0:1 Eintracht Frankfurt
10.01 Dortmund 2:3 Leverkusen
22.12 Wolfsburg 1:3 Dortmund
22.12 Bochum 2:0 Heidenheim
21.12 Leverkusen 5:1 Freiburg
21.12 Stuttgart 0:1 St. Pauli
21.12 Werder Bremen 4:1 Union Berlin
21.12 Eintracht Frankfurt 1:3 Mainz
21.12 Hoffenheim 1:2 Mönchengladbach
21.12 Holstein Kiel 5:1 Augsburg
20.12 Bayern München 5:1 RB Leipzig
15.12 RB Leipzig 2:1 Eintracht Frankfurt
15.12 Dortmund 1:1 Hoffenheim
15.12 Heidenheim 1:3 Stuttgart
14.12 St. Pauli 0:2 Werder Bremen
14.12 Augsburg 0:2 Leverkusen
14.12 Mönchengladbach 4:1 Holstein Kiel
14.12 Mainz 2:1 Bayern München
14.12 Union Berlin 1:1 Bochum
13.12 Freiburg 3:2 Wolfsburg
08.12 Hoffenheim 1:1 Freiburg
08.12 Wolfsburg 4:3 Mainz
07.12 Mönchengladbach 1:1 Dortmund
07.12 Bochum 0:1 Werder Bremen
07.12 Leverkusen 2:1 St. Pauli
07.12 Eintracht Frankfurt 2:2 Augsburg
07.12 Bayern München 4:2 Heidenheim
07.12 Holstein Kiel 0:2 RB Leipzig
06.12 Stuttgart 3:2 Union Berlin
01.12 Heidenheim 0:4 Eintracht Frankfurt
01.12 Mainz 2:0 Hoffenheim
30.11 Dortmund 1:1 Bayern München
30.11 RB Leipzig 1:5 Wolfsburg
30.11 Werder Bremen 2:2 Stuttgart
30.11 Augsburg 1:0 Bochum
30.11 Union Berlin 1:2 Leverkusen
30.11 Freiburg 3:1 Mönchengladbach
29.11 St. Pauli 3:1 Holstein Kiel
24.11 Mönchengladbach 2:0 St. Pauli
24.11 Holstein Kiel 0:3 Mainz
23.11 Eintracht Frankfurt 1:0 Werder Bremen
23.11 Stuttgart 2:0 Bochum
23.11 Leverkusen 5:2 Heidenheim
23.11 Hoffenheim 4:3 RB Leipzig
23.11 Dortmund 4:0 Freiburg
23.11 Wolfsburg 1:0 Union Berlin
22.11 Bayern München 3:0 Augsburg
10.11 Heidenheim 1:3 Wolfsburg
10.11 Stuttgart 2:3 Eintracht Frankfurt
10.11 Augsburg 0:0 Hoffenheim
09.11 RB Leipzig 0:0 Mönchengladbach
09.11 St. Pauli 0:1 Bayern München
09.11 Werder Bremen 2:1 Holstein Kiel
09.11 Mainz 3:1 Dortmund
09.11 Bochum 1:1 Leverkusen
08.11 Union Berlin 0:0 Freiburg
03.11 Mönchengladbach 4:1 Werder Bremen
03.11 Freiburg 0:0 Mainz
02.11 Dortmund 2:1 RB Leipzig
02.11 Wolfsburg 1:1 Augsburg
02.11 Bayern München 3:0 Union Berlin
02.11 Hoffenheim 0:2 St. Pauli
02.11 Holstein Kiel 1:0 Heidenheim
02.11 Eintracht Frankfurt 7:2 Bochum
01.11 Leverkusen 0:0 Stuttgart
27.10 Heidenheim 0:0 Hoffenheim
27.10 Union Berlin 1:1 Eintracht Frankfurt
27.10 Bochum 0:5 Bayern München
26.10 Werder Bremen 2:2 Leverkusen
26.10 St. Pauli 0:0 Wolfsburg
26.10 Stuttgart 2:1 Holstein Kiel
26.10 RB Leipzig 3:1 Freiburg
26.10 Augsburg 2:1 Dortmund
25.10 Mainz 1:1 Mönchengladbach
20.10 Wolfsburg 2:4 Werder Bremen
20.10 Holstein Kiel 0:2 Union Berlin
19.10 Bayern München 4:0 Stuttgart
19.10 Leverkusen 2:1 Eintracht Frankfurt
19.10 Mönchengladbach 3:2 Heidenheim
19.10 Hoffenheim 3:1 Bochum
19.10 Mainz 0:2 RB Leipzig
19.10 Freiburg 3:1 Augsburg
18.10 Dortmund 2:1 St. Pauli
06.10 Stuttgart 1:1 Hoffenheim
06.10 Eintracht Frankfurt 3:3 Bayern München
06.10 Heidenheim 0:1 RB Leipzig
05.10 St. Pauli 0:3 Mainz
05.10 Leverkusen 2:2 Holstein Kiel
05.10 Werder Bremen 0:1 Freiburg
05.10 Union Berlin 2:1 Dortmund
05.10 Bochum 1:3 Wolfsburg
04.10 Augsburg 2:1 Mönchengladbach
29.09 Hoffenheim 3:4 Werder Bremen
29.09 Holstein Kiel 2:4 Eintracht Frankfurt
28.09 Bayern München 1:1 Leverkusen
28.09 Mönchengladbach 1:0 Union Berlin
28.09 Mainz 0:2 Heidenheim
28.09 Freiburg 0:3 St. Pauli
28.09 RB Leipzig 4:0 Augsburg
28.09 Wolfsburg 2:2 Stuttgart
27.09 Dortmund 4:2 Bochum
22.09 St. Pauli 0:0 RB Leipzig
22.09 Stuttgart 5:1 Dortmund
22.09 Leverkusen 4:3 Wolfsburg
21.09 Eintracht Frankfurt 2:0 Mönchengladbach
21.09 Bochum 2:2 Holstein Kiel
21.09 Werder Bremen 0:5 Bayern München
21.09 Union Berlin 2:1 Hoffenheim
21.09 Heidenheim 0:3 Freiburg
20.09 Augsburg 2:3 Mainz
15.09 Mainz 1:2 Werder Bremen
15.09 Augsburg 3:1 St. Pauli
14.09 Holstein Kiel 1:6 Bayern München
14.09 Wolfsburg 1:2 Eintracht Frankfurt
14.09 Mönchengladbach 1:3 Stuttgart
14.09 RB Leipzig 0:0 Union Berlin
14.09 Freiburg 2:1 Bochum
14.09 Hoffenheim 1:4 Leverkusen
13.09 Dortmund 4:2 Heidenheim
01.09 Bayern München 2:0 Freiburg
01.09 Heidenheim 4:0 Augsburg
31.08 Leverkusen 2:3 RB Leipzig
31.08 Eintracht Frankfurt 3:1 Hoffenheim
31.08 Stuttgart 3:3 Mainz
31.08 Bochum 0:2 Mönchengladbach
31.08 Holstein Kiel 0:2 Wolfsburg
31.08 Werder Bremen 0:0 Dortmund
30.08 Union Berlin 1:0 St. Pauli
25.08 St. Pauli 0:2 Heidenheim
25.08 Wolfsburg 2:3 Bayern München
24.08 Dortmund 2:0 Eintracht Frankfurt
24.08 Hoffenheim 3:2 Holstein Kiel
24.08 Mainz 1:1 Union Berlin
24.08 Augsburg 2:2 Werder Bremen
24.08 Freiburg 3:1 Stuttgart
24.08 RB Leipzig 1:0 Bochum
23.08 Mönchengladbach 2:3 Leverkusen
04.04 18:30 Augsburg : Bayern München
05.04 13:30 Mainz : Holstein Kiel
05.04 13:30 Heidenheim : Leverkusen
05.04 13:30 RB Leipzig : Hoffenheim
05.04 13:30 Freiburg : Dortmund
05.04 13:30 Bochum : Stuttgart
05.04 16:30 Werder Bremen : Eintracht Frankfurt
06.04 13:30 St. Pauli : Mönchengladbach
06.04 15:30 Union Berlin : Wolfsburg
11.04 18:30 Wolfsburg : RB Leipzig
12.04 13:30 Mönchengladbach : Freiburg
12.04 13:30 Hoffenheim : Mainz
12.04 13:30 Leverkusen : Union Berlin
12.04 13:30 Holstein Kiel : St. Pauli
12.04 13:30 Bochum : Augsburg
12.04 16:30 Bayern München : Dortmund
13.04 13:30 Stuttgart : Werder Bremen
13.04 15:30 Eintracht Frankfurt : Heidenheim
19.04 13:30 Werder Bremen : Bochum
19.04 13:30 RB Leipzig : Holstein Kiel
19.04 13:30 Heidenheim : Bayern München
19.04 13:30 Mainz : Wolfsburg
19.04 13:30 Freiburg : Hoffenheim
19.04 16:30 Union Berlin : Stuttgart
20.04 13:30 Augsburg : Eintracht Frankfurt
20.04 15:30 Dortmund : Mönchengladbach
20.04 17:30 St. Pauli : Leverkusen
25.04 18:30 Stuttgart : Heidenheim
26.04 13:30 Wolfsburg : Freiburg
26.04 13:30 Holstein Kiel : Mönchengladbach
26.04 13:30 Leverkusen : Augsburg
26.04 13:30 Bayern München : Mainz
26.04 13:30 Hoffenheim : Dortmund
26.04 16:30 Eintracht Frankfurt : RB Leipzig
27.04 13:30 Bochum : Union Berlin
27.04 15:30 Werder Bremen : St. Pauli
02.05 18:30 Heidenheim : Bochum
03.05 13:30 Mönchengladbach : Hoffenheim
03.05 13:30 Union Berlin : Werder Bremen
03.05 13:30 St. Pauli : Stuttgart
03.05 13:30 RB Leipzig : Bayern München
03.05 16:30 Dortmund : Wolfsburg
04.05 13:30 Augsburg : Holstein Kiel
04.05 15:30 Freiburg : Leverkusen
04.05 17:30 Mainz : Eintracht Frankfurt
09.05 18:30 Wolfsburg : Hoffenheim
10.05 13:30 Holstein Kiel : Freiburg
10.05 13:30 Union Berlin : Heidenheim
10.05 13:30 Bochum : Mainz
10.05 13:30 Werder Bremen : RB Leipzig
10.05 16:30 Bayern München : Mönchengladbach
11.05 13:30 Leverkusen : Dortmund
11.05 15:30 Eintracht Frankfurt : St. Pauli
11.05 17:30 Stuttgart : Augsburg
17.05 13:30 St. Pauli : Bochum
17.05 13:30 Mainz : Leverkusen
17.05 13:30 Freiburg : Eintracht Frankfurt
17.05 13:30 RB Leipzig : Stuttgart
17.05 13:30 Dortmund : Holstein Kiel
17.05 13:30 Augsburg : Union Berlin
17.05 13:30 Hoffenheim : Bayern München
17.05 13:30 Heidenheim : Werder Bremen
17.05 13:30 Mönchengladbach : Wolfsburg
urslit.net
Fleira áhugavert