Gylfi Þór jafnaði metin við Ásgeir

Gylfi sendir boltann í netið hjá Leeds.
Gylfi sendir boltann í netið hjá Leeds. AFP

Gylfi Þór Sigurðsson og Ásgeir Sigurvinsson, tveir af fremstu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar, hafa nú skorað nákvæmlega jafnmörg mörk í deildakeppni erlendis eftir að Gylfi skoraði fyrir Everton í sigri á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld, 2:1.

Gylfi skoraði þar sitt 96. deildamark á ferlinum. Þar af eru 64 í ensku úrvalsdeildinni fyrir Everton, Swansea og Tottenham, 19 fyrir Reading í B-deildinni, þrjú fyrir Crewe í C-deildinni og eitt fyrir Shrewsbury í D-deildinni.

Til viðbótar skoraði Gylfi 9 mörk fyrir Hoffenheim í efstu deild Þýskalands.

Greinina í heild sinni er að finna í Morgunblaðinu sem kom út í morgun. 

Ásgeir Sigurvinsson í sínum síðasta landsleik árið 1989.
Ásgeir Sigurvinsson í sínum síðasta landsleik árið 1989. Morgunblaðið/Bjarni J. Eiríksson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert