Valinn í lið umferðarinnar í Danmörku

Jón Dagur Þorsteinsson leikur með AGF.
Jón Dagur Þorsteinsson leikur með AGF. mbl.is/Kristinn Magnússon

Jón Dagur Þorsteinsson, fyrirliði 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, er í liði vikunnar hjá dönsku úrvalsdeildinni.

Jón Dagur skoraði sigurmark AGF gegn Lyngby á sunnudaginn, 1:0, en lið hans er í þriðja sæti deildarinnar, rétt á eftir Bröndby og Midtjylland í afar jafnri toppbaráttu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert